Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgönguvara
ENSKA
substitute
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hindranir og kostnaður í tengslum við breytingu á eftirspurn yfir í mögulegar staðgönguvörur. Ýmsar hindranir og kostnaður getur komið í veg fyrir að framkvæmdastjórnin geti að órannsökuðu máli talið að tvær eftirspurnarstaðgönguvörur tilheyri einum og sama vörumarkaðinum.

[en] Barriers and costs associated with switching demand to potential substitutes. There are a number of barriers and costs that might prevent the Commission from considering two prima facie demand substitutes as belonging to one single product market.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um skilgreiningu á viðkomandi markaði að því er varðar samkeppnislög Bandalagsins

[en] Commission Notice on the definition of relevant market for the purposes of Community competition law

Skjal nr.
31997Y1209(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira