Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfið fyrir lífrænan búskap
ENSKA
Organic Farming Information System
DANSKA
økologiske landbrugsinformationssystem
SÆNSKA
informationssystemet för ekologiskt jordbruk
ÞÝSKA
Informationssystem für den ökologischen/biologischen Landbau
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar 1. mgr. 43. gr. reglugerðar (ESB) 2018/848 skulu lögbær yfirvöld nota upplýsingakerfið fyrir lífrænan búskap (OFIS) og sniðmátin sem sett eru fram í II. viðauka við þessa reglugerð til að skiptast á upplýsingum við framkvæmdastjórnina og önnur aðildarríki í samræmi við eftirfarandi reglur: ...

[en] For the purposes of Article 43(1) of Regulation (EU) 2018/848, the competent authorities shall use the Organic Farming Information System (OFIS) and the templates set out in Annex II to this Regulation to exchange information with the Commission and other Member States in accordance with the following rules: ...

Skilgreining
[en] centralised database containing information on:
- ingredient authorisations;
- control authorities and control bodies in the EU, European Economic Area and Switzerland;
- control bodies and authorities for equivalence (IATE)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/279 frá 22. febrúar 2021 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 varðandi eftirlit og aðrar ráðstafanir til að tryggja rekjanleika og reglufylgni í lífrænni framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/279 of 22 February 2021 laying down detailed rules for the implementation of Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council on controls and other measures ensuring traceability and compliance in organic production and the labelling of organic products

Skjal nr.
32021R0279
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
OFIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira