Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakgrunnsstöð í borg
ENSKA
urban background station
DANSKA
bybaggrundsstation/bybaggrundsmålestation
SÆNSKA
urban bakgrundsstation
FRANSKA
station urbaine de fond/station de mesure de la pollution urbaine de fond
ÞÝSKA
Messstation für typische städtische Hintergrundwerte
Samheiti
bakgrunnsstöð í þéttbýli
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Fyrir þessi mengunarefni skal ekki vera meiri munur á heildarfjölda bakgrunnsstöðva í borg og heildarfjölda stöðva á umferðarsvæði í aðildarríki, sem krafa er gerð um skv. 1. lið A-þáttar, en sem nemur stuðlinum 2.

[en] For these pollutants, the total number of urban-background stations and the total number of traffic oriented stations in a Member State required under Section A(1) shall not differ by more than a factor of 2.

Skilgreining
[en] a measuring station set up in an urban location to monitor background concentration levels of air polluting substances (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/50/EB frá 21. maí 2008 um gæði andrúmslofts og hreinna loft í Evrópu

[en] Directive 2008/50/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on ambient air quality and cleaner air for Europe

Skjal nr.
32008L0050
Aðalorð
bakgrunnsstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira