Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
næming
ENSKA
sensitisation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Nokkur aðildarríki hafa nýlega tilgreint öryggisvandamál í tengslum við notkun á jarðhnetuolíu, útdráttum úr henni og afleiðum hennar í snyrtivörur. Áhyggjur af því að næming fyrir jarðhnetum geti orsakast af váhrifum af jarðhnetuolíu gegnum húð með notkun snyrtivara hafa vaknað.

[en] Several Member States have recently indicated safety problems in relation to the use of peanut oil, its extracts and its derivatives in cosmetic products. Concerns have been raised that sensitisation to peanuts might be induced through skin exposure to peanut oil through the use of cosmetic products.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2228 frá 4. desember 2017 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 um snyrtivörur

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2228 of 4 December 2017 amending Annex III to Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council on cosmetic products

Skjal nr.
32017R2228
Athugasemd
,Næming´ er virkjun ónæmiskerfis með ofnæmisvaka (Orðasafn í ónæmisfræði).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
sensitization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira