Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarstöðvunaraðgerð
ENSKA
kill functionality
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréfafyrirtæki ætti að geta afturkallað öll eða sum tilboð sín þegar nauðsyn krefur (neyðarstöðvunaraðgerð). Verðbréfafyrirtæki ættu ætíð að geta vitað hvaða viðskiptaalgrím, seljendur eða viðskiptavinir bera ábyrgð á fyrirmælum til að slík afturköllun geti borið tilætlaðan árangur.

[en] An investment firm should be able to withdraw all or some of its orders where this becomes necessary (kill functionality). For such a withdrawal to be effective, an investment firm should always be in a position to know which trading algorithms, traders or clients are responsible for an order.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/589 frá 19. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja sem leggja stund á viðskipti með notkun algríms

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/589 of 19 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the organisational requirements of investment firms engaged in algorithmic trading

Skjal nr.
32017R0589
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira