Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfsvettvangur umhverfisdómara Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Forum of Judges for the Environment
DANSKA
Europæiske Unions Forum for Miljødommere
SÆNSKA
Europeiska unionens miljödomarförening
ÞÝSKA
Richterforum der Europäischen Union für die Umwelt
Samheiti
samstarfsvettvangur handhafa dómsvalds í umhverfismálum/fyrir umhverfið
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í samræmi við orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 18. janúar 2018 um aðgerðir ESB til að bæta reglufylgni í umhverfismálum og stjórnunarhætti var Evrópuneti fyrir framkvæmd og framfylgd umhverfislöggjafar (IMPEL), Evrópuneti umhverfissaksóknara (ENPE) og samstarfsvettvangi umhverfisdómara Evrópusambandsins (EUFJE) komið á fót til að auðvelda samstarf milli aðildarríkja og til að gegna einstæðu hlutverki við framfylgd umhverfislöggjafar Sambandsins.

[en] In accordance with the communication of the Commission of 18 January 2018 on EU actions to improve environmental compliance and governance, the European Union Network for the Implementation and Enforcement of Environmental Law (IMPEL), the European Network of Prosecutors for the Environment (ENPE), and the European Union Forum of Judges for the Environment (EUFJE) have been created to facilitate collaboration between Member States and to play a unique role in the enforcement of Union environmental legislation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/783 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um aðgerðir í umhverfis- og loftslagsmálum (LIFE) og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 1293/2013

[en] Regulation (EU) 2021/783 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing a Programme for the Environment and Climate Action (LIFE), and repealing Regulation (EU) No 1293/2013

Skjal nr.
32021R0783
Aðalorð
samstarfsvettvangur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
EUFJE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira