Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gúmmíkurl
ENSKA
rubber granule
DANSKA
gummigranulat
SÆNSKA
gummigranulat
ÞÝSKA
gummigranulate
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gúmmíkurl og þekjuefni úr gúmmíi eru einnig notuð í lausu á leikvelli eða til íþróttatengdrar notkunar, s.s. á golfvelli, íþróttaleikvanga, sem yfirlag á hestaleikvanga, náttúrustíga eða skotæfingasvæði.

[en] Rubber granules and mulches are also used in loose form on playgrounds or in sport applications, such as golf courses, athletic arenas, horse arena footings, nature trails, or shooting ranges.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1199 frá 20. júlí 2021 um breytingu á XVII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 að því er varðar fjölhringa, arómatísk vetniskolefni í kurli eða þekjuefnum sem eru notuð sem uppfyllingarefni í gervigrasflatir eða í lausu á leikvelli eða til íþróttatengdrar notkunar

[en] Commission Regulation (EU) 2021/1199 of 20 July 2021 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council as regards polycyclic-aromatic hydrocarbons (PAHs) in granules or mulches used as infill material in synthetic turf pitches or in loose form on playgrounds or in sport applications

Skjal nr.
32021R1199
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira