Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugbrautaruglingur
ENSKA
runway confusion
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Því ætti að breyta reglugerð (ESB) nr. 139/2014 til að draga úr fjölda slysa sem tengjast skorti á flugbrautaöryggi og alvarlegra atvika sem tengjast brautarátroðningi, en einnig öðrum atvikum sem tengjast skorti á flugbrautaöryggi, t.d. flugbrautaruglingur, árekstrar á jörðu niðri og akstur út fyrir flugbraut.

[en] Regulation (EU) No 139/2014 should therefore be amended in order to reduce the number of runway-safety-related accidents and serious incidents involving runway incursions, but also other runway-safety-related events, such as runway confusion, ground collisions and runway excursions.

Skilgreining
[en] landing or departing, or attempting to land or depart, from the wrong runway or from a taxiway (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data

Skjal nr.
32020R2148
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira