Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áreiðanleg heimild
ENSKA
authoritative source
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Við gagnasköpun, gagnavinnslu eða flutning til veitanda upplýsingaþjónustu flugmála skal rekstraraðili flugvallar tryggja að notast sé við starfsaðferðir við sannprófun og fullgildingu gagna svo að flugmálagögn uppfylli tilheyrandi kröfur um gæði gagna. Auk þess gildir eftirfarandi:
...
ef flugmálagögn eru notuð til að afla eða reikna út ný flugmálagögn skal fullgilda og sannprófa upphaflegu gögnin, nema ef þau koma frá áreiðanlegri heimild.

[en] When originating, processing or transmitting data to the AIS provider, the aerodrome operator shall ensure that validation and verification techniques are employed so that the aeronautical data meets the associated DQRs. In addition:
...
when using aeronautical data to obtain or calculate new aeronautical data, the initial data shall be verified and validated, except when provided by an authoritative source.

Skilgreining
a) ríkisvald eða b) fyrirtæki, sem hefur hlotið formlega viðurkenningu ríkisvalds til að stofna og/eða birta gögn sem uppfylla kröfur um gæði gagna (DQR) eins og þær eru tilgreindar af því ríki (gagnasafn ÞM 32017R0373)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data

Skjal nr.
32020R2148
Aðalorð
heimild - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira