Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netöryggi
ENSKA
cybersecurity
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með það fyrir augum að auka tiltrú endanlegra notenda á höfuðléninu .eu og tryggja öfluga neytendavernd ætti skráningarstofan, í tengslum við veitingu þjónustu sinnar, að gera ráðstafanir til að tryggja netöryggi kerfanna.

[en] With a view to increasing end-users trust in the .eu TLD and ensuring a high level of consumer protection, in the provision of their services, the Registry should take measures to ensure the cybersecurity of the systems.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/857 frá 17. júní 2020 um meginreglurnar sem eiga að vera hluti af samningnum milli framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og skráningarstofu höfuðlénsins .eu í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/857 of 17 June 2020 laying down the principles to be included in the contract between the European Commission and the .eu top-level domain Registry in accordance with Regulation (EU) 2019/517 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32020R0857
Athugasemd
Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira