Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjálpartækni
ENSKA
assistive technology
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ,hjálpartækni´: hvers kyns hlutur, búnaður, þjónusta eða vörukerfi, þ.m.t. hugbúnaður, sem er notað til að auka, viðhalda, koma í stað eða bæta starfræna getu fatlaðs fólks eða til að lina og bæta upp fyrir skerðingu, takmarkanir á virkni eða takmarkanir á þátttöku

[en] assistive technology means any item, piece of equipment, service or product system including software that is used to increase, maintain, substitute or improve functional capabilities of persons with disabilities or for, alleviation and compensation of impairments, activity limitations or participation restrictions;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu

[en] Directive (EU) 2019/882 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the accessibility requirements for products and services

Skjal nr.
32019L0882
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
assistive technologies

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira