Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
settur sendifulltrúi
ENSKA
chargé d´affaires ad interim
FRANSKA
Chargé d''affaires ad interim
ÞÝSKA
Geschäftsträger ad interim
Samheiti
staðgengill sendiherra
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[en] diplomat who temporarily heads a diplomatic mission in the absence of the accredited head of that mission (IATE)
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Staðgengill sendiherra er nýlegt heiti sem sumir starfsmenn og fjölmiðlar nota. Í 1. mgr. 14. gr. Vínarsamn. ''61 segir, að forstöðumenn skiptist í þrjá flokka ,,þrjú stig", þ.e.
a) sendiherra er hafa ambassador, nuncio eða annað samsvarandi stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
b) sendiherra er hafa envoy, minister eða internuncio stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
c) sendifulltrúa (chargé d´affaires) sem eru trúnaðarbundnir hjá utanríkisráðherra.
...

Í 19. gr. Vínarsamn. ´61 er rætt um tilvik þegar staða forstöðumanna sendiráðs er óskipuð eða forstöðumanni er ekki unnt að gegna störfum sínum. Þá ,,skal chargé d´affaires ad interim veita sendiráðinu forstöðu um stundarsakir. Nafn chargé d´affaires ad interim skal tilkynnt utanríkisráðuneyti viðtökuríkisins eða því öðru ráðuneyti, sem samkomulag verður um, annaðhvort af forstöðumanni sendiráðsins eða, ef honum er það ókleift, af utanríkisráðuneyti sendiríkisins."
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
chargé d´affaires a.i.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira