Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrsla með gögnum um nýjan aðila
ENSKA
new entrant data report
DANSKA
datarapport for nytilkomne
SÆNSKA
referensdatarapport
ÞÝSKA
Datenbericht des neuen Marktteilnehmers
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] að því er varðar sannprófun á skýrslu um grunngögn sem rekstraraðili leggur fram skv. a-lið 2. mgr. 4. gr. framseldrar reglugerðar (ESB) 2019/331, skýrslu með gögnum um nýjan aðila sem rekstraraðili leggur fram skv. 2. mgr. 5. gr. þeirrar reglugerðar eða ársskýrslu um starfsemisstig: sérhver athöfn eða vanræksla rekstraraðilans sem er í andstöðu við kröfurnar í áætluninni um aðferðafræði við vöktun,´

[en] for the purposes of verifying the baseline data report submitted by the operator pursuant to Article 4(2)(a) of Delegated Regulation (EU) 2019/331, the new entrant data report submitted by the operator pursuant to Article 5(2) of that Regulation or the annual activity level report, any act or omission of an act by the operator that is contrary to the requirements in the monitoring methodology plan;;

Skilgreining
skýrsla sem rekstraraðili leggur fram skv. 2.mgr. 5. gr. framseldrar reglugerðar (ESB) /. (32018R2067)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2084 frá 14. desember 2020 um breytingu og leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/2067 um sannprófun á gögnum og um faggildingu sannprófenda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/2084 of 14 December 2020 amending and correcting Implementing Regulation (EU) 2018/2067 on the verification of data and on the accreditation of verifiers pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32020R2084
Aðalorð
skýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira