Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenning
ENSKA
agrément
DANSKA
agrement
SÆNSKA
agremang
FRANSKA
agrément
ÞÝSKA
Akkreditierung
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Um er að ræða viðurkenningu á diplómatískum fulltrúa sendiríkis. Í 4. gr. Vínarsamningsins um stjórnmálasamband, 1961, segir: Sendiríkið verður að ganga úr skugga um að móttökuríkið hafi veitt agrément vegna þess manns, sem það hyggst veita umboð sem forstöðumanni sendiráðs í því ríki. (Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
agrément

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira