Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættujaðar á jörðu niðri
ENSKA
ground risk buffer
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til viðbótar við þá ábyrgð sem er skilgreind í lið UAS.SPEC.050, skal umráðandi UA-kerfis:
...
2) að því er varðar fyrirhugaða starfrækslu, skilgreina starfrækslurými og áhættujaðar á jörðu niðri, þ.m.t. aðgangsstýrt svæði á jörðu niðri sem felur í sér vörpun á yfirborð jarðar bæði innan loftrýmisins og áhættujaðarsins, ...

[en] In addition to the responsibilities defined in UAS.SPEC.050, the UAS operator shall:
...
define the operational volume and ground risk buffer for the intended operations, including the controlled ground area covering the projections on the surface of the earth within both the volume and the buffer; ...

Skilgreining
[en] an area over the surface of the earth, which surrounds the operational volume and that is specified in order to minimise the risk to third parties on thesurface in the event of the unmanned aircraft leaving the operational volume

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/639 frá 12. maí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/947 að því er varðar staðlaðar sviðsmyndir fyrir flug í eða úr augsýn

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/639 of 12 May 2020 amending Implementing Regulation (EU) 2019/947 as regards standard scenarios for operations executed in or beyond the visual line of sight

Skjal nr.
32020R0639
Aðalorð
áhættujaðar - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira