Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Áætlun um stafrænan innri markað fyrir Evrópu
ENSKA
A Digital Single Market Strategy for Europe
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Heildarmarkmið orðsendingar framkvæmdastjórnarinnar frá 6. maí 2015, sem ber yfirskriftina ,Áætlun um stafrænan innri markað fyrir Evrópu´, er að ná varanlegum efnahagslegum og félagslegum ávinningi af tengdum stafrænum innri markaði og greiða þannig fyrir viðskiptum og stuðla að bættu atvinnuástandi innan Sambandsins.

[en] The overall aim of the communication of the Commission of 6 May 2015A Digital Single Market Strategy for Europe, is to deliver sustainable economic and social benefits from a connected digital single market, thereby facilitating trade and promoting employment within the Union.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu

[en] Directive (EU) 2019/882 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the accessibility requirements for products and services

Skjal nr.
32019L0882
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira