Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hita- og rakamælir
ENSKA
thermohygrometer
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Halda skal viðunandi skrár yfir viðgerðir, viðhald og kvörðun lykilbúnaðar, s.s. kæligeymsla, vöktunarkerfa til að vara við óboðnum gestum og aðgangsstýrikerfa, kæliskápa, hita- og rakamæla eða annars skráningarbúnaðar fyrir hita og raka, loftmeðhöndlunarbúnaðar og alls búnaðar sem er notaður í tengslum við áframhaldandi aðfangakeðju og geyma skal niðurstöðurnar.


[en] Adequate records of repair, maintenance and calibration activities for key equipment, such as cold stores, monitored intruder alarm and access control systems, refrigerators, thermohygrometers, or other temperature and humidity recording devices, air handling units and any equipment used in conjunction with the onward supply chain, shall be made and the results shall be retained.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1248 frá 29. júlí 2021 um ráðstafanir varðandi góðar starfsvenjur við dreifingu dýralyfja í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/1248 of 29 July 2021 as regards measures on good distribution practice for veterinary medicinal products in accordance with Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32021R1248
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira