Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
U-rýmis kerfi
ENSKA
U-space system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Á meðan verið er að þróa U-rýmis kerfið (e. U-space system), þ.m.t. grunnvirki, þjónustu og verklagsreglur sem eiga að tryggja örugga starfrækslu UA-kerfa og styðja við samþættingu þeirra við flugkerfið, ætti þessi reglugerð nú þegar að innihalda kröfur um framkvæmd þriggja grunnstoða U-rýmis kerfisins, þ.e. skráning, rýmisvitund (e. geo-awareness) og fjarauðkenning, sem mun þarfnast frekari þróunar.


[en] While the U-space system including the infrastructure, services and procedures to guarantee safe UAS operations and supporting their integration into the aviation system is in development, this Regulation should already include requirements for the implementation of three foundations of the U-space system, namely registration, geo-awareness and remote identification, which will need to be further completed.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/947 frá 24. maí 2019 um reglur og verklagsreglur fyrir starfrækslu ómannaðra loftfara

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/947 of 24 May 2019 on the rules and procedures for the operation of unmanned aircraft

Skjal nr.
32019R0947
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira