Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber rannsókn
ENSKA
public inquiry
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bein samkeppni skal metin á grundvelli hlutlægra viðmiðana, að teknu tilliti til sérstakra eiginleika viðkomandi geira eða hluta hans. Þessu mati eru þó skorður settar vegna stuttra tímamarka og vegna þess að nauðsynlegt er að reiða sig á þær upplýsingar, sem framkvæmdastjórnin hefur yfir að ráða, sem koma annaðhvort frá þegar tiltækum heimildum eða úr upplýsingum sem fást í tengslum við beitingu skv. 35. gr., og er ekki hægt að bæta við með tímafrekari aðferðum, einkum t.d. opinberum rannsóknum sem beinast að hlutaðeigandi rekstraraðilum.

[en] Direct exposure to competition should be assessed on the basis of objective criteria, taking account of the specific characteristics of the sector of parts thereof concerned. This assessment is, however, limited by the short deadlines applicable and by the need to rely on the information available to the Commission - either from already available sources or from the information obtained in the context of the application pursuant to Article 35 - which can not be supplemented by more time consuming methods, including, in particular, public inquiries addressed to the economic operators concerned.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/25/ESB frá 26. febrúar 2014 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu og um niðurfellingu tilskipunar 2004/17/EB

[en] Directive 2014/25/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on procurement by entities operating in the water, energy, transport and postal services sectors and repealing Directive 2004/17/EC

Skjal nr.
32014L0025
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
public enquiry

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira