Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hluteignarfélag
ENSKA
participating undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar vátrygginga- og endurtryggingafélög, hluteignarfélög á vátrygginga- og endurtryggingasviði, eignarhaldsfélög á vátryggingasviði eða blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi fella inn í skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu tilvísanir í önnur skjöl sem eru aðgengileg öllum, skulu þessar tilvísanir vera gerðar með tilvísunum sem leiða beint til sjálfra upplýsinganna og ekki til skjals almenns eðlis.


[en] When insurance and reinsurance undertakings, participating insurance and reinsurance undertakings, insurance holding companies or mixed financial holding companies include in the solvency and financial condition report references to other publicly available documents, these references shall be done through references that lead directly to the information itself and not to a general document.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2452 frá 2. desember 2015 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2452 of 2 December 2015 laying down implementing technical standards with regard to the procedures, formats and templates of the solvency and financial condition report in accordance with Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R2452
Athugasemd
Hugtakið, sem á ensku heitir ,undertaking´ í ESB-skjölum, heitir oftast ,fyrirtæki´ á íslensku. Undantekning er vátryggingasviðið; þar heita ,undertakings´ ,félög´ á íslensku.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira