Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagsmunaaðilar í rekstri
ENSKA
operational stakeholders
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðgerðin ,heildstæð upplýsingastjórnun´ ætti að auðvelda þróun, framkvæmd og framþróun þjónustu fyrir upplýsingaskipti með stöðlum, grunnvirki og stjórnunarháttum, sem gera upplýsingastjórnun mögulega, sem og skipti á upplýsingum á milli hagsmunaaðila í rekstri fyrir tilstuðlan rekstrarsamhæfðrar þjónustu.

[en] System wide information management should enable the development, implementation and evolution of services for information exchange through standards, infrastructure and governance enabling the management of information and its exchange between operational stakeholders via interoperable services.

Skilgreining
netstjórnandinn og borgaralegir og hernaðarlegir notendur loftrýmis, veitendur flugleiðsöguþjónustu og rekstraraðilar flugvalla (32021R0116)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/116 frá 1. febrúar 2021 um að koma á fót fyrsta sameiginlega verkefninu sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 550/2004, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/116 of 1 February 2021 on the establishment of the Common Project One supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan provided for in Regulation (EC) No 550/2004 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014

Skjal nr.
32021R0116
Aðalorð
hagsmunaaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira