Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbragðshegðun
ENSKA
trigger behaviour
DANSKA
udløsende adfærd
SÆNSKA
tröskelbeteende
FRANSKA
comportement déclencheur
ÞÝSKA
Auslöseverhalten
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðferðir við mat á tæknigögnum og sannprófun viðurkenningaryfirvalda og tækniþjónustu
...
1.1. Kerfisvirkni
...
d) gögn um sambandið á milli þreytu við akstur og/eða stýrislags ökumanns og valinnar viðbragðshegðunar, ...

[en] Procedures for assessment of technical documentation and verification testing by the approval authorities and technical services
...
1.1. System functionality
...
d) evidence on the relationship between drowsy driving and/or steering behaviour and the chosen trigger behaviour; ...

Skilgreining
aðgerð ökutækis sem þreytu- og athyglisvarakerfið vaktar og sem varar ökumanninn síðan við um leið og þessi aðgerð á sér stað (32021R1341)

Skjal nr.
32021R1341
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira