Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vefsetur með takmörkuðum aðgangi
ENSKA
restricted website
DANSKA
websted med begrænset adgang
SÆNSKA
begränsad webbplats
ÞÝSKA
zugangsbeschränkte Website
Svið
lyf
Dæmi
[is] Evrópski gagnabankinn um lækningatæki skal vera aðgengilegur fyrir viðurkennda notendur gegnum vefsetur með takmörkuðum aðgangi (hér á eftir nefnt ,vefsetrið með takmarkaða aðganginum´) og fyrir notendur sem hafa ekki verið viðurkenndir gegnum opinbert vefsetur (hér á eftir nefnt ,opinbera vefsetrið´).

[en] Eudamed shall be accessible for authorised users via a restricted website (the restricted website) and for non-identified users via a public website (the public website).

Skilgreining
[en] website where access is restricted to certain categories of users (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2078 frá 26. nóvember 2021 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 að því er varðar Evrópska gagnabankann um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2078 of 26 November 2021 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council as regards the European Database on Medical Devices (Eudamed)

Skjal nr.
32021R2078
Aðalorð
vefsetur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira