Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafrænn vettvangur
ENSKA
digital platform
Samheiti
[en] online platform, online intermediary platform
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tryggja reglubundna vöktun og utanaðkomandi mat á áætluninni með eigindlegum og megindlegum árangursvísbendum sem eru tilgreindir hér á eftir:
...
b) vísar fyrir sértæk markmið sem um getur í a-lið 4. gr.:
...
ii. hundraðshluti evrópskra hljóð- og myndmiðlaverka í kvikmyndahúsum, í sjónvarpi og á stafrænum vettvangi, ...

[en] 1. The Commission shall ensure regular monitoring and external evaluation of the Programme against the qualitative and quantitative performance indicators set out below:
...
b) indicators for the specific objective referred to in point (a) of Article 4:
...
ii) the percentage of European audiovisual works in cinemas, on television and on digital platforms; ...

Skilgreining
[en] software-based facilities offering two-or even multi-sided markets where providers and users of content, goods and services can meet (IATE)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1295/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót áætluninni Skapandi Evrópa (20142020) og um niðurfellingu ákvarðana nr. 1718/2006/EB, nr. 1855/2006/EB og nr. 1041/2009/EB

[en] Regulation (EU) No 1295/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Creative Europe Programme (2014 to 2020) and repealing Decisions No 1718/2006/EC, No 1855/2006/EC and No 1041/2009/EC

Skjal nr.
32013R1295
Aðalorð
vettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira