Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgihamur
ENSKA
follow-me mode
DANSKA
follow-me-tilstand
SÆNSKA
följ mig-läge
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Starfræksla flokkast aðeins sem starfræksla UA-kerfa í opna flokknum ef eftirfarandi kröfur eru uppfylltar ... fjarflugmaðurinn starfrækir ómannaða loftfarið ávallt í augsýn (VLOS) nema þegar flogið er í fylgiham eða þegar notast er við vaktmann ómannaðs loftfars eins og tilgreint er í A-hluta viðaukans.

[en] Operations shall be classified as UAS operations in the open category only where the following requirements are met ... the remote pilot keeps the unmanned aircraft in VLOS at all times except when flying in follow-me mode or when using an unmanned aircraft observer as specified in Part A of the Annex.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/947 frá 24. maí 2019 um reglur og verklagsreglur fyrir starfrækslu ómannaðra loftfara

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/947 of 24 May 2019 on the rules and procedures for the operation of unmanned aircraft

Skjal nr.
32019R0947
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira