Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skortsalaþvingun
ENSKA
short squeeze
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nýleg þróun á fjármálamörkuðum sem framkvæmdastjórnin hefur tekið eftir, eins og sá óstöðugleiki sem uppkoma COVID-19 á heimsvísu veldur, sem hefur leitt til þess að eftirlitsyfirvöld og Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin hafa oftar gripið til neyðarráðstafana í tengslum við skortsölu, ásamt vaxandi hættu á því að almennir fjárfestar taki þátt í skortsalaþvingun, hefur undirstrikað mikilvægi þess að safna viðbótarupplýsingum um verulegar hreinar skortstöður í hlutabréfum að staðaldri, sem skiptir sköpum fyrir markaðseftirlit.


[en] The recent developments in financial markets observed by the Commission, such as the instability caused by the global outbreak of COVID-19, which has led to a more frequent recourse to emergency measures on short selling by regulators and ESMA, as well as the growing risk of retail investors being involved in short squeezes, have stressed the importance to gather additional intelligence in significant net short positions in shares on permanent basis, which is critical for market surveillance purposes.


Skilgreining
[en] occurs when the price of a security rises sharply, causing many short sellers to buy the security to cover their positions and limit losses (IATE, 2022)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/27 frá 27. september 2021 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 að því er varðar breytingu á viðeigandi viðmiðunarmörkum fyrir tilkynninguna um verulegar hreinar skortstöður í hlutabréfum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/27 of 27 September 2021 amending Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council as regards the adjustment of the relevant threshold for the notification of significant net short positions in shares

Skjal nr.
32022R0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira