Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhverf fjármögnun
ENSKA
match funding
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu einnig að geta heimilað að lausafjárkröfur tryggingasafnsins gildi ekki um sértryggð skuldabréf sem falla undir kröfur um samhverfa fjármögnun (e. match funding requirements) þegar inngreiðslur falla í gjalddaga samkvæmt samningi á undan útgreiðslum og eru á meðan flokkaðar sem afar auðseljanlegar eignir.

[en] Furthermore, Member States should be able to allow the cover pool liquidity requirements not to apply to covered bonds that are subject to match funding requirements where incoming payments contractually fall due before outgoing payments and are placed in highly liquid assets in the meantime.

Skilgreining
[en] matching by a financial institution of a loan or other asset with að deposit of the same amount and maturity (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2162 frá 27. nóvember 2019 um útgáfu sértryggðra skuldabréfa og opinbert eftirlit með sértryggðum skuldabréfum og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB og 2014/59/ESB

[en] Directive (EU) 2019/2162 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 on the issue of covered bonds and covered bond public supervision and amending Directives 2009/65/EC and 2014/59/EU

Skjal nr.
32019L2162
Athugasemd
Þetta á ekki við um "matching funds" í tengslum við sameiginlega fjármögnun (co-financing).

Aðalorð
fjármögnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira