Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili með meiri netumferð erlendis
ENSKA
outbounder operator
Samheiti
rekstraraðili með netumferð á útleið
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í skýrslu framkvæmdastjórnarinnar kom enn fremur fram að á heildsölustigi hafi veruleg lækkun á verðþaki stuðlað að frekari lækkun heildsöluverðs á reiki, sem hefur í heildina verið ávinningur fyrir rekstraraðila með meiri heildarnetumferð erlendis (e. outbounder operator), þ.e. rekstraraðila með viðskiptavini sem nota meiri farnetsþjónustu á neti samstarfsaðila í öðrum aðildarríkjum en viðskiptavinir samstarfsaðilanna nota á neti rekstraraðilans.


[en] In particular, the Commission Report found that, at the wholesale level, the sharp reduction in price caps has contributed to a further reduction in wholesale roaming prices, which has benefited net outbounder operators, that is, operators with a customer base that consumes more mobile services on the networks of partner operators in other Member States than those consumed by the partner operators customer base on its own network.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/612 frá 6. apríl 2022 um reiki á almennum farsímanetum innan Sambandsins (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) 2022/612 of the European Parliament and of the Council of 6 April 2022 on roaming on public mobile communications networks within the Union (recast)

Skjal nr.
32022R0612
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira