Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðiskrísa
ENSKA
health crisis
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Hinn 11. mars 2020 lýsti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) yfir heimsfaraldri vegna uppkomu hinnar nýju kórónaveiru (COVID-19). Þessi heimsfaraldur hefur valdið fordæmalausri heilbrigðiskrísu um allan heim með alvarlegum félagslegum og hagrænum afleiðingum og mannlegum þjáningum, sem bitna sérstaklega á fólki með langvinna sjúkdóma.

[en] On 11 March 2020, the World Health Organization (WHO) declared the novel coronavirus (COVID-19) outbreak a global pandemic. That pandemic has caused an unprecedented worldwide health crisis with severe socio-economic consequences and human suffering, which particularly affect people with chronic conditions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/522 frá 24. mars 2021 um að koma á fót áætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (EU4Health-heilbrigðisáætlunin) fyrir tímabilið 2021-2027 og niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 282/2014

[en] Regulation (EU) 2021/522 of the European Parliament and of the Council of 24 March 2021 establishing a Programme for the Unions action in the field of health (EU4Health

Skjal nr.
32021R0522
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira