Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnasett
ENSKA
dataset
Samheiti
gagnamengi
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í því skyni að koma í veg fyrir stjórnsýslubyrði ættu skyldur sem leiðir af þessari tilskipun einungis að eiga við um þau rannsóknargögn sem vísindamenn, stofnanir sem framkvæma rannsóknir eða stofnanir sem fjármagna rannsóknir hafa þegar gert öllum aðgengileg í gegnum gagnasafn stofnunar eða gagnasafn á tilteknu sviði og ættu ekki að hafa í för með sér aukinn kostnað af að sækja gagnasettin eða krefjast viðbótarumsjónar með gögnum.


[en] In order to avoid any administrative burden, obligations stemming from this Directive should apply only to such research data that have already been made publicly available by researchers, research performing organisations or research funding organisations through an institutional or subject-based repository and should not impose extra costs for the retrieval of the datasets or require additional curation of data.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1024 frá 20. júní 2019 um opin gögn og endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera

[en] Directive (EU) 2019/1024 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on open data and the re-use of public sector information

Skjal nr.
32019L1024
ENSKA annar ritháttur
data set

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira