Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn reglurammi fyrir sértryggð skuldabréf
ENSKA
national covered bond framework
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Einungis takmarkaður hluti landsbundinna regluramma fyrir sértryggð skuldabréf heimilar að íbúðar- eða atvinnuhúsnæðislánavafningar séu teknir inn í tryggingasafnið. Notkun slíkrar uppbyggingar fer minnkandi og er álitið bæta óþarfa flækjustigi við áætlanir um sértryggð skuldabréf. Því þykir rétt að afnema með öllu notkunina á slíkri uppbyggingu sem veðhæfar eignir.

[en] Only a limited number of national covered bond frameworks allow the inclusion in the cover pool of residential or commercial mortgagebacked securities. The use of such structures is decreasing and is considered to add unnecessary complexity to covered bond programmes. It is thus appropriate to eliminate the use of such structures as eligible assets altogether.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2160 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar áhættuskuldbindingar í formi sértryggðra skuldabréfa

[en] Regulation (EU) 2019/2160 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 amending Regulation (EU) No 575/2013 as regards exposures in the form of covered bonds

Skjal nr.
32019R2160
Aðalorð
reglurammi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira