Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðsögukerfi
ENSKA
navigation system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar hefja á staðlað aðflug á hafi úti að fastri staðsetningu á hafi úti (t.d. föstu mannvirki eða skipi sem liggur við akkeri) og áreiðanleg GNSS-staðsetning fyrir staðsetninguna er aðgengileg í leiðsögukerfinu skal nota GNSS-kerfið/svæðisleiðsögukerfið til að efla öryggi staðlaðs aðflugs á hafi úti.

[en] When an OSAP is followed to a non-moving offshore location (i.e. fixed installation or moored vessel) and a reliable GNSS position for the location is available in the navigation system, the GNSS/area navigation system shall be used to enhance the safety of the OSAP.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2237 frá 15. desember 2021 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar kröfur varðandi starfrækslu í skertu skyggni og varðandi þjálfun og próf fyrir flugliða

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2237 of 15 December 2021 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the requirements for all-weather operations and for flight crew training and checking

Skjal nr.
32021R2237
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira