Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pörun viðskipta
ENSKA
matching transactions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sem hluta af því mati sem um getur í 1. mgr. skulu viðskiptavettvangar framkvæma álagspróf sem líkja eftir neikvæðum sviðsmyndum til að staðfesta getu vélbúnaðar, hugbúnaðar og samskiptaleiða og tilgreina þær sviðsmyndir þar sem upp koma kerfisbilanir, bilanir þar sem kerfi liggja niðri eða villur við pörun viðskipta í viðskiptakerfinu eða hlutum þess.

[en] As part of the evaluation referred to in paragraph 1, trading venues shall perform stress tests where they simulate adverse scenarios to verify the performance of the hardware, software and communications and identify the scenarios under which the trading system or parts of the trading system perform their functions with systems failures, outages or errors in matching transactions.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/584 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/584 of 14 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying organisational requirements of trading venues

Skjal nr.
32017R0584
Aðalorð
pörun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira