Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sennileikahlutfall
ENSKA
likelihood ratio
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... 54) sennileikahlutfall: líkurnar á því að tiltekin niðurstaða komi í ljós hjá einstaklingi með sjúkdómsástand eða lífeðlisfræðilegt ástand sem rannsóknin beinist að, samanborið við líkurnar á því að sama niðurstaða komi í ljós hjá einstaklingi sem er ekki með þetta sjúkdómsástand eða lífeðlisfræðilega ástand, ...

[en] ... 54) likelihood ratio means the likelihood of a given result arising in an individual with the target clinical condition or physiological state compared to the likelihood of the same result arising in an individual without that clinical condition or physiological state;

Skilgreining
[en] ratio of two likelihoods widely used as a test statistic, especially for relations amongst categorical variables displayed in contingency tables (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi og um niðurfellingu á tilskipun 98/79/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/227/ESB

[en] Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on in vitro diagnostic medical devices and repealing Directive 98/79/EC and Commission Decision 2010/227/EU

Skjal nr.
32017R0746
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira