Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértæk, ívilnandi meðferð
ENSKA
specific preferential treatment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Slíka sértæka, ívilnandi meðferð ætti að skilgreina þröngt og hún skal vera háð því að tilteknum, ströngum og hlutlægum skilyrðum sé fullnægt. Sértæk meðferð sem gildir um tiltekið flæði innan samstæðu ætti að fást fyrir tilstilli aðferðafræði þar sem stuðst er við hlutlægar viðmiðanir og breytur í því skyni að ákvarða umfang innstreymis og útstreymis milli stofnunar og mótaðila.


[en] Such specific preferential treatments should be narrowly defined and linked to the fulfilment of a number of stringent and objective conditions. The specific treatment applicable to a given intragroup flow should be obtained through a methodology using objective criteria and parameters in order to determine specific levels of inflows and outflows between the institution and the counterparty.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira