Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðarréttur
ENSKA
grandfather rights
DANSKA
hævdvunden rettighed
SÆNSKA
hävdvunnen rättighet
FRANSKA
droits acquis
ÞÝSKA
angestammtes Recht
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að viðhalda stöðugleika í rekstri er kveðið á um að endurúthlutun afgreiðslutíma skv. núverandi kerfi verði í samræmi við sögulegt fordæmi (hefðarréttur) til flugrekenda sem fyrir eru. Til að hvetja til reglubundinnar starfsemi á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma er nauðsynlegt að kveða á um að hefðarréttur eigi við um röð afgreiðslutíma.

[en] However, in the interest of stability of operations, the existing system provides for the reallocation of slots with established historical precedence ("grandfather rights") to incumbent air carriers. In order to encourage regular operations at coordinated airports it is necessary to provide that grandfather rights relate to series of slots.

Skilgreining
[en] Access for air carriers to scheduled intra-Community air service routes: slot allocation. "Grandfather rights" are described as "slot allocations already granted for some carriers" (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 793/2004 frá 21. apríl 2004 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 95/93 um sameiginlegar reglur um úthlutun afgreiðslutíma á Bandalagsflugvöllum

[en] Regulation (EC) No 793/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 amending Council Regulation (EEC) No 95/93 on common rules for the allocation of slots at Community airports

Skjal nr.
32004R0793
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira