Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuggabankageiri
ENSKA
shadow banking sector
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tekið er á skipulagsumbótum á bankakerfi Sambandsins í tillögu að reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins um skipulagsráðstafanir til að efla viðnámsþrótt lánastofnana Evrópusambandsins. Beiting skipulagsráðstafana á banka gæti þó valdið því að tiltekin starfsemi myndi færist inn á svið þar sem reglufesta er minni, eins og skuggabankageirann.

[en] Structural reforms of the Union banking system are dealt with in a proposal for a regulation of the European Parliament and of the Council on structural measures improving the resilience of EU credit institutions. However, imposing structural measures on banks could result in certain activities being shifted to less-regulated areas such as the shadow banking sector.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2015/2365 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on transparency of securities financing transactions and of reuse and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R2365
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira