Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðarréttur á afgreiðslutímum
ENSKA
historic slots
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðlögun á kröfum um venjulega nýtingu afgreiðslutíma með því að setja lægra nýtingarhlutfall eða rýmkun undanþága þar sem réttlætanlegt er að nýta ekki afgreiðslutíma ætti að vera stranglega takmörkuð við aðstæður þar sem tilslökun á nýtingu afgreiðslutíma er nauðsynleg og ætti ekki að leiða til ósanngjarns samkeppnisforskots fyrir flugrekendur með hefðarrétt á afgreiðslutímum.

[en] The adjustment of normal slot use requirements through a lower use-rate or extended justified non-use exceptions should be strictly limited to situations where slot relief is necessary and should not lead to unfair competitive advantages for those air carriers holding historic slots.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2038 frá 19. október 2022 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 95/93 að því er varðar tímabundna tilslökun á reglum um nýtingu afgreiðslutíma á flugvöllum í Sambandinu vegna faraldsfræðilegra aðstæðna eða hernaðarárása

[en] Regulation (EU) 2022/2038 of the European Parliament and of the Council of 19 October 2022 amending Council Regulation (EEC) No 95/93 as regards temporary relief from the slot utilisation rules at Union airports due to an epidemiological situation or military aggression

Skjal nr.
32022R2038
Aðalorð
hefðarréttur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira