Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um sjálfbærni lífeldsneytis, fljótandi lífeldsneytis og lífmassaeldsneytis
ENSKA
Committee on the Sustainability of Biofuels, Bioliquids and Biomass fuels
DANSKA
Udvalget om Biobrændstoffers, Flydende Biobrændslers og Biomassebrændslers Bæredygtighed
SÆNSKA
kommittén för hållbarhet för biodrivmedel, flytande biobränslen och biomassabränslen
FRANSKA
comité sur la durabilité des biocarburants, des bioliquides et des combustibles
ÞÝSKA
Auschuss für die Nachhaltigkeit von Biokraftstoffen, flüssigen Biobrennstoffen und Biomasse-Brennstoffen
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, eru í samræmi við álit nefndarinnar um sjálfbærni lífeldsneytis, fljótandi lífeldsneytis og lífmassaeldsneytis sem komið var á fót með 2. mgr. 34. gr. tilskipunar (ESB) 2018/2001.

[en] The measures provided for in this Regulation are in accordance with the opinion of the Committee on the Sustainability of Biofuels, Bioliquids and Biomass fuels established by Article 34(2) of Directive (EU) 2018/2001 (32022R0996)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/996 frá 14. júní 2022 um reglur til að sannreyna viðmiðanir um sjálfbærni og minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda og viðmiðanir um litla áhættu á óbeinni breytingu á landnýtingu
[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/996 of 14 June 2022 on rules to verify sustainability and greenhouse gas emissions saving criteria and low indirect land-use change-risk criteria

Skjal nr.
32022R0996
Athugasemd
Var áður ,nefnd um sjálfbærni lífeldsneytis og fljótandi lífeldsneytis´, en lífmassaeldsneyti bættist við.

Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira