Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðarnet
ENSKA
backbone network
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] verkefnið skal koma á fót eða afla tengjanlegra eigna, þ.m.t. óhagganleg réttindi á notkun, svarts ljósleiðara eða búnaðar til að byggja upp samevrópskt burðarnet sem nær yfir landamæri og sem styður samtenginguna með óheftri tengingu enda á milli, sem nemur að lágmarki 1 terabita á sekúndu, a.m.k. tveggja gagnavinnslustöðva, ofurtölvuvinnslustöðva eða gagnagrunnvirkja
[en] the project shall deploy or acquire connectivity assets, including Indefeasible Rights of Use, dark fibre or equipment, for building a cross-border section of a pan-European backbone network that supports the interconnection with unconstrained end to end connectivity of a minimum of 1 Tbps, of at least two computing facilities, supercomputing facilities or data infrastructures
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1237 frá 23. júlí 2021 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans
[en] Commission Regulation(EU) 2021/1237 of 23 July 2021 amending Regulation (EU) No 651/2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty
Skjal nr.
32021R1237
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira