Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfasa raforkuvinnslueiningar
ENSKA
synchronous power generating modules
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Hver svæðisbundin samræmingarmiðstöð skal halda eina skrá yfir viðeigandi einingar flutningskerfisins, raforkuvinnslueiningar og notendaveitur á kerfisrekstrarsvæðinu og gera hana aðgengilega í gagnaumhverfi Evrópunets raforkuflutningskerfisstjóra fyrir rekstrarskipulag.

[en] Each Regional coordination centre shall maintain a single list of relevant grid elements, power generating modules and demand facilities of the system operation region and make it available on the ENTSO for Electricity operational planning data environment.

Skilgreining
[en] an indivisible set of installations which can generate electrical energy such that the frequency of the generated voltage, the generator speed and the frequency of network voltage are in a constant ratio and thus in synchronism (Article 2(9) of the Network Code on Requirements for Grid Connection of Generators (NC RfG)) (European Union Emissions Trading System, https://emissions-euets.com/internal-electricity-market-glossary/831-synchronous-power-generating-module)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
raforkuvinnslueining - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira