Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótkaup
ENSKA
countertrading
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Einungis skal nota aðferðir, sem fela í sér skerðingu á viðskiptum, þegar um neyðartilvik er að ræða, þ.e. þegar flutningskerfisstjóri verður að bregðast við með skjótum hætti og endurdreifing álags eða mótkaup eru ekki möguleg.

[en] Transaction curtailment procedures shall be used only in emergency situations, namely where the transmission system operator must act in an expeditious manner and redispatching or countertrading is not possible.

Skilgreining
viðskipti milli svæða sem kerfisstjórar stofna til milli tveggja tilboðssvæða til að leysa úr kerfisöng sem rakin er til tæknilegra ástæðna (32019R0943)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira