Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilboðshegðun
ENSKA
bidding behaviour
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar eftirlitsyfirvald eða tilnefnt lögbært yfirvald hefur tilgreint stefnu eða ráðstöfun sem gæti takmarkað verðmyndun í heildsölu skal það grípa til allra viðeigandi aðgerða til að koma í veg fyrir eða, ef það er ekki mögulegt, draga úr áhrifum þessarar stefnu eða ráðstöfunar á tilboðshegðun.

[en] Where a regulatory authority or designated competent authority has identified a policy or measure which could serve to restrict wholesale price formation it shall take all appropriate actions to eliminate or, if not possible, to mitigate the impact of that policy or measure on bidding behaviour.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira