Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirkt flugvallarútvarp um gagnatengingu
ENSKA
data link-automatic terminal information service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ATS.TR.315 Sjálfvirkt flugvallarútvarp um gagnatengingu (D-ATIS)
Ef sjálfvirkt flugvallarútvarp um gagnatengingu er viðbót við núverandi tiltækileika sjálfvirks flugvallarútvarps með tali skulu upplýsingarnar vera eins, með tilliti til innihalds og sniðs, og viðeigandi útvörpun með sjálfvirku flugvallarútvarpi með tali.

[en] ATS.TR.315 Data link-automatic terminal information service (D-ATIS)
Where a D-ATIS supplements the existing availability of Voice-ATIS, the information shall be identical in both content and format to the applicable Voice-ATIS broadcast.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/469 frá 14. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012, reglugerð (ESB) nr. 139/2014 og reglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um rekstrarstjórnun flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu, hönnun loftrýmisskipulags og gæði gagna, öryggi á flugbrautum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 73/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/469 of 14 February 2020 amending Regulation (EU) No 923/2012, Regulation (EU) No 139/2014 and Regulation (EU) 2017/373 as regards requirements for air traffic management/air navigation services, design of airspace structures and data quality, runway safety and repealing Regulation (EC) No 73/2010

Skjal nr.
32020R0469
Aðalorð
flugvallarútvarp - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
D-ATIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira