Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvinnslukerfi
ENSKA
recycling scheme
DANSKA
genanvendelsesordning
SÆNSKA
materialåtervinningssystem
ÞÝSKA
Recyclingsystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ,endurvinnslukerfi´: fyrirkomulag milli lögaðila um að stjórna notkun, sérstakri söfnun og endurvinnslu efniviða og hluta úr plasti með það að markmiði að takmarka eða koma í veg fyrir mengun þeirra til þess að auðvelda endurvinnslu þeirra, ...

[en] ... recycling scheme means an arrangement between legal entities to manage the use, separate collection and recycling of plastic materials and articles with the objective to limit or prevent their contamination in order to facilitate their recycling;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1616 frá 15. september 2022 um efniviði og hluti úr endurunnu plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 282/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1616 of 15 September 2022 on recycled plastic materials and articles intended to come into contact with foods, and repealing Regulation (EC) No 282/2008

Skjal nr.
32022R1616
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira