Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurdreifing álags til niðurreglunar
ENSKA
downward redispatching
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Flutningskerfisstjórar og dreifikerfisstjórar skulu gefa lögbæru eftirlitsyfirvaldi skýrslu a.m.k. árlega, um:
...
ráðstafanir sem gerðar eru til að draga úr þörfinni á endurdreifingu álags til niðurreglunar framleiðslustöðva sem nota endurnýjanlega orkugjafa eða samvinnslu með góða orkunýtni í framtíðinni, þ.m.t. fjárfestingar í stafrænum innviðum flutningskerfa og í þjónustu sem eykur sveigjanleika.

[en] The transmission system operators and distribution system operators shall report at least annually to the competent regulatory authority, on:
...
the measures taken to reduce the need for the downward redispatching of generating installations using renewable energy sources or high-efficiency cogeneration in the future including investments in digitalisation of the grid infrastructure and in services that increase flexibility.

Skilgreining
... við þörf fyrir neikvætt reglunarafl, það er það afl sem taka þarf út af kerfinu þegar raunnotkun er minni en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild (https://www.landsnet.is/kerfisstjornun/aflflutningur/)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku


[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
niðurreglun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira