Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópunet flutningskerfisstjóra gass
ENSKA
European Network of Transmission System Operators for Gas
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar teknar eru til athugunar sviðsmyndir fyrir kreppuástand vegna skorts á gaseldsneyti ætti að meta hættuna á röskun á afhendingu gass á grundvelli sviðsmynda truflana á afhendingu gass og gasgrunnvirkjum, sem Evrópunet flutningskerfisstjóra gass (ENTSOG) hefur þróað skv. 7. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1938 ().

[en] When considering the crisis scenario of a gas fuel shortage, the risk of disruption of the gas supply should be assessed based on the gas supply and infrastructure disruption scenarios developed by the European Network of Transmission System Operators for Gas (ENTSOG) pursuant to Article 7 of Regulation (EU) 2017/1938 of the European Parliament and of the Council().

Skilgreining
[en] network of European gas transmission system operators (TSOs) established to facilitate and enhance cooperation between them in order to develop a pan-European transmission system in line with European Union energy goals (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/941 frá 5. júní 2019 um áhættuviðbúnað í raforkugeiranum og um niðurfellingu á tilskipun 2005/89/EB

[en] Regulation (EU) 2019/941 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on risk-preparedness in the electricity sector and repealing Directive 2005/89/EC

Skjal nr.
32019R0941
Aðalorð
flutningskerfisstjóri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
ENTSOG

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira