Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raforkuatvik
ENSKA
electricity incident
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Til að tryggja að þau geti sinnt verkefnum sínum á skilvirkan hátt og átt í náinni samvinnu við viðkomandi landsyfirvöld með það í huga að koma í veg fyrir og draga úr víðtækum raforkuatvikum ætti svæðisbundna samvinnan, sem krafist er samkvæmt þessari reglugerð, að byggjast á skipulagi svæðisbundinnar samvinnu sem er notuð á tæknistigi, nánar tiltekið þeim hópum aðildarríkja sem deila sömu svæðisbundnu samræmingarmiðstöðinni.

[en] To ensure that they can carry out their tasks effectively and act in close cooperation with relevant national authorities with a view to preventing and mitigating larger-scale electricity incidents, the regional cooperation required under this Regulation should build on the regional cooperation structures used at technical level, namely the groups of Member States sharing the same regional coordination centre.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/941 frá 5. júní 2019 um áhættuviðbúnað í raforkugeiranum og um niðurfellingu á tilskipun 2005/89/EB

[en] Regulation (EU) 2019/941 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on risk-preparedness in the electricity sector and repealing Directive 2005/89/EC

Skjal nr.
32019R0941
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira