Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dregið úr umhverfissóun
ENSKA
reduction of environmental waste
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Stærð innri markaðarins fyrir endurhlaðanlega farsíma og svipaða flokka eða tegundir þráðlauss fjarskiptabúnaðar, fjölgun mismunandi tegunda hleðslubúnaðar fyrir slíkan þráðlausan fjarskiptabúnað, skortur á samvirkni milli þráðlauss fjarskiptabúnaðar og hleðslubúnaðar og umtalsverð viðskipti með þessar vörur yfir landamæri kalla á öflugri lagasetningu á vettvangi Sambandsins fremur en að gripið sé til aðgerða á landsvísu eða valfrjálsra ráðstafana til að ná fram snurðulausri starfsemi innri markaðarins en tryggja um leið þægindi fyrir neytendur og draga úr umhverfissóun.

[en] The size of the internal market in rechargeable mobile phones and similar categories or classes of radio equipment, the proliferation of different types of charging devices for such radio equipment, the lack of interoperability between radio equipment and charging devices and the significant cross-border trade in those products, call for stronger legislative action at Union level rather than either action at national level or voluntary measures, in order to achieve the smooth functioning of the internal market, while ensuring consumer convenience and reducing environmental waste.

Skilgreining
[en] environmental waste is an unnecessary use of resources or a substance released to the air, water, or land that could harm human health or the environment. Environmental wastes can occur when companies use resources to provide products or services to customers, and/or when customers use and dispose of products (EPA)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði

[en] Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment

Skjal nr.
32022L2380
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira