Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfsvettvangur framkvæmdaaðila um USB
ENSKA
USB Implementers Forum
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í því tilliti þróaði samstarfsvettvangur framkvæmdaaðila um USB uppfærða útgáfu af forskriftinni varðandi USB-aflgjafa, sem styður við afl allt að 240 vöttum.

[en] In that regard, the USB Implementers Forum developed an updated version of the USB Power Delivery specification, which enables powers of up to 240 Watts to be supported.

Skilgreining
[en] USB Implementers Forum, Inc. is a non-profit corporation founded by the group of companies that developed the Universal Serial Bus specification. The USB-IF was formed to provide a support organization and forum for the advancement and adoption of Universal Serial Bus technology (usb.org/about)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði

[en] Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment

Skjal nr.
32022L2380
Aðalorð
samstarfsvettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira